Graskerskökur Graskerskökur, unaðslegt kökur sem að hver muggi mun elska!(Þið megið líka setja epli í staðin ef að ykkur líkar ekki við grasker!)

Innihald:

1 bolli grasker(eða stöppuð epli)
1 egg
2 bollar hveiti - Þið ráðið hvað mikið
1 bolli sykur
1 teskeið salt
1 bolli feiti
1 teskeið vanilludropar
1 teskeið kanill
1 teskeið smjör
1 teskeið lyftiduft


Leiðbeiningar:

Skref 1: Hitið ofninn á 180°celsíus.

Skref 2: Þeitið rjómann og smjörið.

Skref 3: Bætið við vanilludropunum, egginu, og graskerinu(eða eplinu).

Skref 4: Sigtið þurru hráefnin í skál.

Skref 5: Bætið við öllum öðrum hráefnum - Blandið vel.

Skref 6: Notið teskeið til þess að búa til litlar kökur á bökunarpappír.

Skref 7: Bakið í 10-12 mínútur. Þetta ætti að gera um það bil 6 tylftir(72 kökur).



Graskers(eða epla) köku glassúr:

Ingredients:


3 Matskeiðar smjör
1/2 Bolli sykur
4 Matskeiðar mjólk


Leiðbeiningar:

Skref 1: Látið allt sjóða í potti. Kælið svo í smástund.

Skref 2: Bætið við 3/4 teskeiðvanilludropa og 1 eða fleiri bolla af flórsykri.

Skref 3: Setjið á kökurnar og njótið!