Spoiler fyrir þá sem vilja ekkert vita um 7. bókina

Sá þetta á www.mugglenet.com og þar sem ég hef afskaplega mikinn tíma aflögu í vinnunni þá ákvað ég að ráðast í það að þýða þetta allt saman. Hér er svo slóðin á greinina: http://www.mugglenet.com/books/futurebooks/book7/confirmed.shtml

Staðfestar upplýsingar

Hér á eftir má finna upplýsingar um 7. bókina sem vitað er með vissu. Hvert atriði hefur verið staðfest af opinberum heimildarmönnum JK Rowling

Persónu-upplýsingar

• Við fáum að vita eitthvað “ótrúlega mikilvægt” um Lily Potter
• Við fáum að vita hver R.A.B. er
• Við fáum að vita meira um fortíð Dumbledores
• Við fáum að vita hvar hollusta Snapes liggur
• Eitthvað kemur fram um Petuniu Dursley, en hún er ekki skvib
• Viktor Krum kemur aftur
• Dolores Umbridge kemur aftur
• JKR sagði: “Það er persóna sem að tekst, undir örvæntingarfullum kringumstæðum, að galdra frekar seint á lífsleiðinni, en það er mjög sjaldgæft…”

Upplýsingar um söguþráðinn

• Harry mun mæta Voldemort í síðasta skipti
• Harry mun reyna að finna og eyðileggja alla helkrossa Voldemorts
• Harry mun snúa aftur til Dursley fjölskyldunnar í sumarfríinu, en vörnin sem Dumbledore kom fyrir mun renna út á 17 ára afmælisdag hans, þegar hann verður sjálfráða
• Harry heimsækir Godricsdal
• Draumaspegillinn birtist á nýjan leik
• Við munum sjá giftingu Bills og Fleur
• Sú staðreynd að Harry “hefur augu móður sinnar” mun verða mikilvægur hlekkur í sögunni
• Að minnsta kosti ein persóna mun deyja

Annað

• Síðasta orðið í síðasta kaflanum verður væntanlega “örið” eða “ör” en það kann að breytast við skriftirnar
• Við munum loksins fá að vita fulla ástæðu þess hvers vegna sumir verða draugar þegar þeir deyja en aðrir ekki
• Í síðasta kaflanum, sem er þegar búið að skrifa, verður greint frá því hvað verður um þær persónur sem lifa af
• Engir fleri Quidditch leikir verða háðir

Hér fyrir neðan er svo textinn á ensku, svo að fólk átti sig betur á þessu öllu saman. Nú hefur náttúrulega komið fram að það verða a.m.k. 2 persónur sem deyja, en ekki 1 eins og þarna kemur fram. Varðandi síðasta punktinn í Persónu-upplýsingunum þá finnst mér líklegt að þetta verði annað hvort Arabella Figg eða Argus Filch. Einfaldlega vegna þess að það eru ekki margir fleiri þekktir squibar í sögunni.
Annars er ég orðin frekar spennt eftir bókinni, enda bara ár í að hún komi út :) Ár getur virst langur tími, en það er bara ár síðan HBP kom út og mér finnst það hafa verið í gær.
Að lokum ætla ég að taka fram að þetta er fyrsta greinin sem ég sendi inn á huga og öll gagnrýni er vel þegin.



Confirmed Information


On this page you can find several points of information we know about Book 7. Each of these points have been confirmed by an official JK Rowling source.

Character Information

• We will find out something “incredibly important” about Lily Potter
• We will find out who R.A.B. is
• We will discover more about Dumbledore's past
• We will discover where Snape's loyalties lie.
• Something will be revealed about Petunia Dursley, although it will not be that she is a Squib
• Viktor Krum will return (World Book Day, 2004 interview)
• We will see a reappearance of Dolores Umbridge - “It's too much fun to torture her not to have another little bit more before I finish.” (MuggleNet/Leaky Interview)
• JKR has said, “There is a character who does manage, in desperate circumstances, to do magic quite late in life, but that is very rare…”

Plot Information

• Harry will face Voldemort for the final time
• Harry will be attempting to find and destroy Voldemort’s remaining Horcruxes
• Harry will return to the Dursleys' during the school vacation, but the magical protection Dumbledore arranged will expire on his 17th birthday when he comes of age
• Harry will visit Godric's Hollow
• There will be a reappearance of the two-way mirror
• We will see the wedding of Fleur and Bill Weasley
• The fact that Harry “has his mother's eyes” will prove to be an important plot point
• At least one character will die

Other

• The last word is expected to be “scar,” but may change
• We will finally learn the full reason why some people become ghosts when they die and others don't
• The final chapter, which has already been written, will detail what happens to the characters that survive
• There will be no more Quidditch matches