SPOLIER- SPOLIER-SPOLIER-SPOLIER-SPOLIER-SPOLIER


Ég var að pæla hvernig Snape og Dumbledore höfðu svisett dauða Dumbledores (ef það var sviðsett).
Þá mundi ég að Harry hafði notað ófyrirgefanlega bölvun á Bellatrix þegar Harry elti hana útúr ráðuneytinu. Hann hitti hana með bölvuninni en það eina sem gerðist var að hún öskraði og datt. Bellatrix sagði að til að ófyrirgefanlega bölvun virki þá þurfi að meina það, maður vilji virkilega vilja drepa og njóta þess. Hvað ef Snape og Dumbledore hafðu vitað þetta og bara sviðsett þetta. Það eina sem Snape þyrfti að gera væri að fara með bölvunina en ekki viljað drepa Dumbledore. Dumbledore þyrfti reindar að vera nokkuð góður leikari til að blekkja alla. En allt er hægt með göldrum (eða svona næstum allt).

Þetta gæti verið algjört bull í mér…..Hvað finnst ykkur??

Sorry með stafsetninguna….