Fyrstu opinberu myndirnar af Katie Leung sem leikur Cho Chang í fjórðu Harry Potter myndinni hafa verið birtar.
Í myndinni verður Harry ástfanginn af leitara Ravenklaw og biður hana um að koma með sér á jóla ballið.
Þetta er frumraun hinnar 17 ára Katie Leung í leiklist . Hún stóð uppúr af 5000 stelpum sem vonuðust eftir að fá að leika Cho
og tóku þátt í áheyrnarprufunum í febrúar 2004.
Hún ákvað að fara í áheyrnarprufurnar þegar pabbi hennar sá auglýsingu um á Kínverskri sjónvarpsstöð um að það væri verið
að leita að Asískri stelpu til að leika í næstu Harry Potter mynd.
Eftir langa bið fékk Katie loksins fréttirnar um það að hún hefði verið valin til þess að leika Cho Chang.
Katie sem spilar á piano er mikill tónlistar aðdáandi og hlustar á allskonar tónlist þar á meðal R&B, Pop, Rock og Hip Hop.
Hún er ekki eini nýi ungi leikarinn í GoF.
Robert Pattinson leikur Cedric. Stanislav Ianevski leikur Viktor og Clemence Poesy leikur Fleur.
Ég þýðddi þetta af BBC.
Smá frá mér:
Fynst ykkur Cho vera eins og þið bjuggust við?
Ég ímyndaði mér hana svolítið öðruvísi.
RemusLupin