Grein þín hljóðaði svo:
Eftir að hafa lesið Fimmtu bókina, (á ensku hef ekki lesið hana á ísl.) þá fór eg að pæla hvernig næsta bók yrði (þetta var í fyrrasumar eg er buinn að lesa´bókina þrisvar sinnum síðan) nu þegar rowling er augljóslega komin með nafn á bókina langar mer aðeins að spá :)

Ég veit ekki, margt af því sem eg segi gætuð þið hafa heyrt áður en þetta kemur allt úr hausnum á mer, hef ekki lesið neinar fan síður, bara grein hér á undan þessa –> http://www.hugi.is/hp/greinar.php?grein_id=16352677 það er eina :)


Allavega, sá eg þar að Arthur yrði kannski minister… ok, það eru miklar líkur á að Cornelius verði rekinn (eða hafi hann æru til þess segi einfaldlega upp) en það gæti líka verið að hann kenni einhverjum öðrum um :) eða nái að tala sig úr þessu, eða Dumblerdore einfaldlega mæli með því að hann haldi áfram … allavega er ég að sjá mál út úr þessu ja.. \“fokk up\” hjá gaurnum :P ef hann yrði rekinn hver gæti þá verið galdramálaráðherra? Það er stór spurning, og nátturulega eins og hefur komið fram á huga verið margar vísbendingar í gegnum bækurnar um að Arthur verði sá heppni en eg, hálfpartinn vona ekki, það finnst mér eyðileggja karakterinn sem hann hefur skapað sem svona vanmetinn galdramaður.. en svo gæti allt snúist við og Percy verði einfaldlega galdramálaráðherra en ef eg byrja að lesa eitthvað í þá áttina brenni eg bókina og hoppa á öskunni —– annars er eg ekki með margar hugmyndir, og mer langar að sjá ykkur koma með einhverjar hugmyndir :)


Grimmauld Place — Ég fór aðeins að pæla, - fyrst Sirius átti það, en núna er hann dauður :o, - eg sá hérna um daginn ef Harry mundi erfa það ? .. jú ju, - en eg efast um að Dumblerdore mundi leyfa honum að búa þar… útaf þessu með að petunia er síðasti ættingi mömmu harrys og þessvegna blóðið og heimili og stuffið, ;) þið vitið hvað eg meina, En það getur verið að harry erfi það, og fái að búa þar það sem eftir lifir að sumrinu, en samt, efast um að hann vilji það! þúst, allt svona myrku öflin í kring þarna og *gæsahúð* Ljoti kreacher og svona :)


Varnir gegn myrku öflunum nýi kennarinn? —– efast um að það verði einhver sem við höfum kynnst fyrr, enda aldrei verið þannig , svo soldið erfitt að spá um það, - en það gæti nátturulega verið að Lupin fái starfið. - eða jafnvel snape :) ég mundi vilja sjá Lupin í þessu starfi enda svalur kall. Erfitt að spá um þetta, því það er yfirleitt ny persona.


Nýir staðir —– ég Býst við að við fáum að kynnast slatta af nýjum stöðum í þessarri bók, eins og síðast var það ministry of magic og st. mungos… mér dettur engan vegin ekkert í hug so sorry :) again erfitt að spá um eitthvað nýtt ;);) (endilega komið með hugmyndir elskurnar)


Persónur Sem gætu dáið —– Dauði siriusar var BIG SUPRISE fyrir mer, átti meira von á ron eða hermione dæi! en eg meina, eg vona að enginn að krökkunum deyi, en eg gæti samt séð Neville deyja. Það mundi vinda soldið upp á sig, sérstaklega ef Voldemort drepur hann personulega. En eg var að pæla, Hagrid, til að bogga Harry aðeins meira þá væri stuð að láta hagrid deyja en eg býst við að fella tár ef hann deyr :( vona ekki man.


Fred Og George —– ég á mikla von á að við fáum að kynnast grínbúðinni þeirra :) - og svo kannski að þeir muni fá að vinna aðeins með reglunni, - en líka, eg á von á einhverjum deilum á milli þeirra og mommu þeirra, - en personulega vil eg ekki sjá þannig :s en það var gefið vísbendingu um það í fimmtu bókinni að það gæti orðið nýtt percy mál með þá tvíbura :(



Percy —- Ég vil helst að hann deyji. eða nei, að verði pintaður svo deyi :D á ekki von á sáttum hjá þeim feðgum og vona ekki, Percy er fífl :@


U.G.Lur —- well við eigum augljóslega eftir að vita úr ugluprofunum, en eg er með eitt og það er að það verður eitthvað um Neville og að koma á óvart með einkunni ! ;>




Æji sorry með slappa grein :s veit oftast meira þegar eg er ekki að skrifa það hér :) en veltið ykkur upp úr þessu plz