Emma Thompson (Prófessor Trelawney) **Þetta er þýtt af bbc.co.uk!**


Emma Thompson (Prófessor Trelawney)
Nafn: Emma Thompson
Gælunafn: ET
Fæðingardagur: 15 Apríl 1959
Stjörnumerki: Hrúturinn
Fæðingarstaður: London

Fjölskylda: Hún er gift leikaranum Greg Wise og eina stelpu.

skemmtanabransi: Emma er vel þekt Bresk leikkona og hún hefur leikið í mörgum klassískum myndum en oftast í sjónvarpssþáttaröðum.
Hún fæddist með leiklist í blóðinu, enda eru foreldrar hennar leikarar.

Hún var send á leiklistar námskeið þegar hún var níu ára en hún hafði þá meiri áhuga á lestri

Emma vann Oscars verðlaunin árið 1993 fyrir leik sinn í film Howard\'s End,
og hún vann annan Oscar árið 1996 fyrir að skrifa handritið af Sense and Sensibility.

Og árið 2001 var hún valin fimti besti breski leikarinn af Orange Film Survey.

Nýasta myndin sem hún leikur í er líklega Love Actually sem var jólamyndin 2003.

Emma sagði að hún hefðui verið svolítið smeik í einu atriði þegar hún stendur efst í stiga og veifar tómri Sherry flösku.

____________________________________________ ______________________________
Vonandi á hún eftir að standa sig sem Prófessor Trelawney en Emma er rosalega góður leikari