Það kemur nýtt útlit á fyrstu fjóru Harry Potter bækurnar í ár.
Þær verða minni útgáfa af bókunum svo að það verði auðveldara að hafa þær með sér hvert sem er.
Sérstök útgáfa af Fanganum frá Azkaban kemur líka út um svipað leiti og myndin (í júní).
Bloomsbury hafa grætt milljónir á metsölu bókunum um Harry Potter, en þeir segja að þeir séu ennþá að reyna ná til þeirra mörgu fullorðnu sem ekki hafa lesið bækurnar.
Newsround ( síða fyrir börn hjá BBC.co.uk ) sögðu frá nýa útlitinu á fullorðins bækurnar í janúar, en útgefandinn (Bloomsbury) vona að fleiri af eldri kynslóðinni eigi eftir að lesa HP þegar nýa útgáfan kemur.
Það er efitt að trúa því en Bloomsbury sögðu að það séu enþá margir fullorðinr sem eru of miklir “chicken” til að láta sjá sig með Potter bók.
Metsala á fimmtu bók J.K.Rowling, Harry Potter og Fönixreglan sem kemur út í kilju í júlí, hjálpaði Bloomsbury að græða mikla peninga árið 2003.
Og J.K.Rowling varð ríkasta kona Bretlands í fyrra útaf bókum sínum.
Þá getur séð myndir af nýu bókunum á:
http://news.bbc.co.uk/cbbcnews/hi/pictures/gallerie s/newsid_3416000/3416125.stm