Harrison er aukaleikari í þriðju Harry Potter myndinni, Fanginn frá Azkaban.
Hann sagði bbc hvernig það hafi verið að leika í svona stórri mynd.
“Þegar ég komst að því að ég ætti að leika í næstu Harry Potter mynd, þá bara trúði ég því ekki.”
Ég hitti umboðsmann fyrir leikara sem kom mér áfram og ég fékk tækifæri til þess að fara í prufur.
Svo ég fór í prufur en ég bjóst ekki við því að ég kæmist áfram.
Þeir sendu mig upp og sögðu að ég hefði fengið hlutverk sem aukaleikari.
Ég varð mjög hissa, maður býst ekki við því að eitthvað svona komi fyrir mann.
“Ég má ekki segja mikið en ég er í atriði þar sem við erum á Quidditch leik. Það er fyndið vegna þess að Quidditch leikirnir eru svo raunveru í myndunum, en þegar þú ert á staðnum líkist þetta ekkert því sem þú sérð í myndunum.”
“Ég þarf að vera í Hogwart búningi en stundum er ég í útifötum.”
Ég vona að þetta hjálpi mér að fá hlutverk í fleiri myndum
Systir mín er afbrýðisöm útí mig því hún hefur verið lengur en ég að bíða eftir hlutverki hjá þessum umboðsmanni.
Daniel Radcliffe.
Ég sagði “Halló” við Daniel Radcliffe og hann svarði Halló á móti.
Hann var mjög glaðlegur eins og allir hinir leikararnir.
Ég var ekki stórt hlutverk en þetta var góð tilraun hjá mér.