Spoiler!!Þeir sem er ekki hafa lesið HP5 ættu ekki að lesa
þetta!Spoiler!!:)





1.Kafli.
Lestaferðin.

“Afhverju svara þau ekki bréfunum mínum?” “Afhverju skrifa
þau mér ekki til baka?” Hugsaði Harry þegar hann labbaði
eftir gangstéttinni heim að Runnaflöt eftir að hafa farið útí búð
fyrir Petuniu frænku að kaupa einhvern smá mat, pizzu (fyrir
Dudley),mjólk, beikon og eitthvað meira.
Ron og Hermione höfðu ekki skrifað honum bréf í 2 vikur.
Sjálfur hafði hann skrifað þeim nokkru sinnum.
Hann hugsaði líka stöðugt um dauða Siriusar hann var ennþá
reiður útí sig að hafa ekki fundið spegilinn strax það hafði
kannski getað bjargað einhverju……Það var svosem aldrei að
vita….
Hann labbaði inn um andyrið á Runnaflöt setti búðapokan
niður og kallaði “Petunia ég er komin með matinn” og labbaði
svo upp stigann og inn í litla herbergið sitt. Hann settist í
rúmið,
Hedwig var í enn einni sendiferðinni sinni til Rons og
Hermione.
“Vonandi fer hún að koma með bréf” Sagði hann vongóður við
sjálfan sig

Dagarnir liðu bréfleusir.
Svo einn daginn kom ugla en það var ekki Hedwig heldur
Errol!
“Errol loksins!” Sagði Harry og tók bréfið upp.
Í því stóð:


Skilaboðaskjóðan
“Hæ Harry!
Ég hef ekki sent bréf til þín vegna þess að emm ,það er mikið
búið að vera að gera heimavinnan(sem er ALLTOF mikil 5
ritgerðir og um 400 bls lestur pældu í því, ert þú búin með
þetta allt?)
Svo fórum við í ferðalag . Ég fékk að fara á Quddich leik með
Rakkettunum!
Það var æði Raketturnar unnu 220-60 .Ég hitti nokkra af bestu
leikmönnunum.
Grínbúðin hjá Fred og George gengur vel ,öllum finnst
skrópnæstistboxin frábær svo eru þeir að vinna að nýju
hrekkjadóti .
En villtu koma í heimsókn?
Þú getur komið með lest að litla þorpinu sem er ekki langt í
burtu það heitir Relwers.
Sendu svar með Errol eins fljótt og þú getur.
Kveðja Ron
P.s. Hedwig fór strax ,hún var með annað bréf var það til
Hermione? Eða?”

“Ha,ha mikið búið að vera að gera! Hann hefur bara gleymt að
senda mér bréf eða eitthvað!” Sagði Harry glaður.

Svo hljóp hann niður og spurði Vernon frænda og sagði “ má
ég fara til Rons ?”
“Ha? Hvernig ef þú heldur að ég keyri þig þá er það
bull…….!”Byrjaði hann.
“Nei sko ég fer með lest,má ég það?” Greip Harry fram í fyrir
honum.
“Já,já ég hef ekki annara kosta völ eftir það sem þessir í
Fökexbrellunni eða hvað sem það hét sögðu í vor…… Hvenær
ferðu?”
“Á morgun, ég fer að pakka “ Sagði hann og hljóp upp.
Hann pakkaði ölllu dótinu sínu í koffortið.
Tók svo fjaðurpenna og skrifaði bréf í flýti

“Hæ Ron.
Ég má koma, er að pakka, kem á morgun!
Seinna bréfið var til Hermione.Og ég er EKKI búin með
heimavinnuna.
Kveðja Harry.”

Svo batt hann bréfið við Errol og opnaði gluggann og Errol
flaug út.

Um nóttina dreymdi honum að hann var í lestinni á leiðinni til
Rons.
Það voru fáir farþegar. Svo þegar soldið var liðið af ferðinni .
Þá braust vera inn með sprota á lofti og drap alla um borð
nema Harry ,hún beindi sprotanum sínum að honum og
öskraði “Alavedra Kedvra!”
Harry hrökk upp við þessi orð í svitabaði, labbaði um
herbergið í nokkra stund ,hugsaði um drauminn ,“hvað þýddi
þetta átti hann að hætta við að fara til Rons? Svo fór hann að
sofa.


Næsta dag vaknaði hann snemma og kláraði að pakka.
Þegar hann var að klára að pakka kom ugla með bréf í því
stóð:

“Hæ Harry!
Hefuru það ekki bara gott? Vonandi eru muggarnir góðir við
þig!
Ég fer til Rons eftir nokkra daga ,kemur þú líka?
Vonandi ,sjáumst.
Kveðja Hermione”

Hann skrifaði svar í flýti:

“Hæ Hermione!
Ég er að fara til Ron’s á eftir. Fer með lest. Það er eitthvað
þorp þarna .(man ekki hvað það heitir)Allavega eitthvað R.
Hlakka til að sjá þig.
Kveðja Harry.”

Hann batt brétið við ugluna og hún flaug burt.
Svo fór hann niður og fékk sér ristað brauð.
Þegar hann var búin með það fór hann upp og náði í koffortið
sitt.
En þá fann hann út að hann gæti aldrei borið það alla leið útá
lestarstöð.
Galdurinn sem gerir hluti létta……..Nebb það var ekki
áhætturnar virði að galdra svo hann bað Vernon að skutla sér
út á lestastöð.
Vernon gerði það og
brunaði svo í burtu um leið og Harry var búinn að ná koffortinu
út.
Lestinn var næstum tóm það voru um 10 farþegar í henni.
Þegar um hálftími var liðinn af ferðinni varð allt í einu allt
dimmt.
Harry sá ekkert. Hann heyrði öskur farþega allstaðar í kring.
Allt í einu sá hann smá ljós en það eina sem hann sá var vera
alveg eins og í draumnum nóttina áður!