Ewan McGregor hefur gefið “fingurinn niður” fyrir galdra stráknum Harry Potter eftir JK Rowling.
Skoski leikarinn hefur opinberlega sagt það að hann neiti að lesa hinar vinsælu bækur um galdrastrákinn fyrir börnin sín þær, Clöru 8 ára og Esther 2 ára, vegna þess að þær hafi ekki góð áhrif á nætursvefn.
Í staðinn hefur hann hallast að bókum um ráðgátur eftir eftir aðra höfunda til þess að skemmta Clöru og Esther.
Hinn 32ára McGregor. Sagði að hann væri óánægður því honum hafði ekki verið boðin staða í uppáhalds barnaefninu sínu. “Seríur um óheppna atburði”.
Hann sagði: Sögustund er partur af mínu lífi, eins og vinnan mín. Á hverju kvöldi les ég sögur fyrir börnin mín.
Það er ekkert sem ég elska meira en, að eyða einum og hálfum tíma í að liggja við hliðin á börnunum mínum og lesa sögu fyrir þau.
Ég hef lesið \“Seríur um óheppna atburði\” eftir Lemony Snicket fyrir Clöru og Esther síðustu 8 mánuði. Við erum að lesa 6. bókina núna, þær eru alveg meiriháttar. Þær eru frábærar til lestur og lesast mjög fallega upphátt.
Það er önnur vinsæl bók af krakkabókum um galdramenn sem lesast ekki vel.
En gagnstætt því, tel ég að bækur Lemony Snickets séu góðar
Og ég er mjög óánægður, því ég held að þeir séu að búa til kvikmynd eftir bókunum en mér verði ekki boðið hlutverk í henni.
”Seríur um óheppileg atvik” hefur verið lýst sem “Serírur um ömurlegt líf”.
Bækurnar fylgja lífi Violet, Klaus og Sunny Beaudelaire eftir dauða foreldra þeirra. Sem munaðarleysingjar, Violet, Klaus og Sunny eru send til ýmsar fósturheimila, en engin af þeim hentar til að lýta eftir þeim vegna fjölbreyttrar ástæðu
Börnin, sem hafa fengið stórfé í arf frá foreldrum sínum, komast því brátt að því að það er fullt af þjófum sem sækjast á eftir þeim. Þau eru feikilega óheppin, og ENGIN af bókunum hefur ánægjulegan endi.
Endirinn á hverri bók inniheldur aðvörun frá höfundinum til lesandans hversu niðurdrepandi bækurnar eru.
Samt sem áður, þrátt fyrir mjög niðurdrepandi söguþræði hefur Lemony Snicket orðið afar vinsæll hjá börnum.
Höfundurinn er feikilega leyndardómsfullur og hefur aldrei komið fram á meðal almennings. Þrátt fyrir það hefur hann sagt það að, það munu koma 13 bækur af seríunni, og mynd verði gerð eftir sögunni.
Bækurnar hafa verið þýddar á frönsku og spænsku.
heimildir: http://groups.msn.com/HarryPotterMessageBoard
Það er ekkert leiðinlegt bara mismunandi skemmtilegt.