Hinir tveir kaflarnir eru þarna fyrir neðan og eru saman. Ég bullaði bara eitthvað nafn og vona að það sé löglegt.
Hefst þá bullið…
Harry!“ sagði frú Weasley, hvöss en samt blíð. ”Þú þarft núna að útskýra dálítið fyrir mér. Reyndar þið báðir.“ Hún horfði á Ron og Harry til skiptis.
”Á hverju?“ spuðrði Ron.
”Hvernig stóð á því að Sirius Black birtist allt í einu í sjúkraálmunni?“
”Sko, Frú Weasley. Sirius Black gerði ekki allt þetta sem hann átti að hafa gert,“ sagði Harry. ”Hann er í raun og veru saklaus af öllum þessum ásökunum.“
”Ertu að segja að hann hafi ekki myrt allt þetta fólk?“
”Já,“ sagði Harry. ”Það var Peter sem er í þjónustu Voldemorts…“
Hann tók eftir því að frú Weasley tók kipp.
”Fyrir gefðu. Þú-veist-hvers. Hann sviðsetti þetta allt saman. Skar af sér fingurinn og breytti sér í rottu og kom sér fyrir í ykkar fjölskyldu sem rottan Scrabbel.“
”Þetta er alveg satt,“ sagði Ron. ”Ég var vitni, Hermione líka og próferssor Snape.. Eða sko næstum því…“
”Ertu að segja mér að Scrabbel að hann var kvikskiptingur,“ sagði Georg allt í einu.
”Farðu upp í herbergið þitt,“ sagði Frú Weasley. ”eruð þið að segja mér að Scrabbel að hann var í raun og veru Peter Petergrew?“
”Jepp,“ sagði Harry.
”Nú skili ég ekki alveg,“ sagði hr. Weasley. ”Um hvað er að tala?“
”Þegar Harry var ný kominn út úr völundarhúsinu og var í sjúkraálmunni kom stór hundur. Dumbeldore sendi alla í burtu nema okkur, hundinn og Snape og hundurinn breyttist í Sirius Black,“ sagði frú Weasley.
”Guð, Molly“ sagði hr. Weasley
* * *
Fyrsti september var runninn upp og öll Weasley fjölskyldan var á síðasta snúning. Þau komust samt öll í Hogwarts lestina í tæka tíð. Ron og Harry fóru inn í lestina. Þeir sáu ekki Hermione í fjótu bragði og þess vegna settust þeir bara aftast í vagninum. Einhver stelpa kom síðan inn í lestarherbergið. Hún var frekar snyrtileg til farar og búin að taka árið í hátt tagl og var í snyrtilegum fötum.
”Hæ, Harry, Hæ Ron,“ sagði stelpan. Þeir litu á hana eins og hún var eitthvað viðrini.
”Guð þið þekkið mig ekki!“
”Bíðum við er þetta ekki Hermione,“ sagði Ron eftir smá þögn.
”Hver önnur?“ sagði Hermione.
”Hvað ertu búin að gera við þig,“ spurði Harry og leit á hana.
”Ég setti hárið mitt í tagl og fór í föt. Erfiðara getur það ekki verið“ sagði hún og brosti.
”Jæja, hvernig var í Búlgaríu,“ spurði Harry.
”Endurskrifaðru nokkuð galdrasögu þeirra eins og þú gerðir með Frakkland?“ spurði Ron áhugalaus.
”Tja bara eitthvað af henni. Það er mjög fallegt í Búlgaríu og Victor er mjög skemmtilegur. Hann kenndi mér að sitja á kústi. Það er ekki eins erfitt og það virðist vera,“ sagði Hermione.”Hvað er að frétta af ykkur. Gerðist eitthvað spennandi hjá ykkur?“
”Nei ég held ekki,“ sagði Harry.
”Víst, Harry var kallaður fyrir Galdramálaráðuneytið vegna andláts Cedrics Diggory og Lupin kom til okkar í Skástræti og sýndi okkur búð með fullt af flottu galdlradóti. Eigandinn var að reyna að opna eitthvað skrín og hann lét Harry hafa það og hann gat opnað það eins og það væri bara nammi pakki,“ sagði Ron.
”Ron!“ hrópaði Harry.
”Hvað?“ spurði Hermione.
”Æi ekkert. Ég vildi bara segja henni það sjálfur,“ sagði Harry.
”Viljið þið eitthvað sérstakt elskurnar mínar?“ spurði konan með vagnin. Harry keypti sitthvað af henni og gaf vinum síum með.
”Jæja. Hr. Potter bara orðinn frægari enn hann var eða hvað?“ sagði Malfoy þegar hann kom inn til þeirra í sinni vanabundinni eftirlitsferð til þeirra.
”Bara svona til að benda þér á það að þó að faðir þinn gerðist svo merkilegur að fara til Voldemorts fyrr í sumar og hjálpa honum að verða til þá ert þú ekkert merkilegri. Hann sagðist nú að hann myndi gera hvað sem er fyrir hann,“ sagði Harry.
”Hvað er Potter nú farinn að bulla!“ sagði Malfoy.
”Draco ertu farin í vörn!“ sagði Hermione. ”Þú byrjar bara að tala illa um Harry út af því að þú ert hræddur við hann. Og fyrst að þú varst að tala um hvað Harry væri frægur þá skal ég segja þér að Harry er frægari en David Bekcham.“
”Förum,“ sagði Draco.
”Hvað var þetta Hermione?“ spurði Ron. ”Og hver er David Bekcham?“
”David Bekcham er fótboltaspilari og þetta var bara, uhh, þetta er svona sálfræði,“ sagði Hermione eins og hún væri að tala um hvað graskerskakan væri góð.
”Bíddu… bíddu… hvað?“ spurði Ron
”Sálfræði. Mjög sniðugt. Ég las um hana í sumar. Þetta er svona Muggadót,“ sagði Hermione.
Það var fallegt veður og sólin var að setjast en klukkan var að verða sjö. Harry og Ron voru löngu orðnir leiðir á að hlusta á Hermione að segja frá Búlgaríu.
”Harry kominn aftur á stjá, passið ykkur honum á…“ þetta var Peves með enn eitt hæðis ljóðið sitt.
”Peveeeessss!“ hrópaði próferssor McGonagall. ”Inn á skrifstofu Dumbeldores á stundinni og þú lætur ekki sjá þig! Farið bara inn, Harry, þú átt að koma með mér. Prófessor Dumbeldore þarf að tala við þig ef þér væri sama. Komdu.“
Harry sagði ekki orð. Hann var næstum orðinn vanagestur á einhverja skrifstofu í byrjun hvers skólaárs.
”Minevar, mundir þú vilja láta okkur eina í smá stund,“ sagði Dumbeldore þegar Harry og McGongall komu inn. Harry heyrði í Peves í næsta herbergi. Hann var sko ekki í góðu skapi.McGongall fór enda þurfti hún að lesa upp nýju nemendurna.
”Harry. Mér skilst að þú hafir fengið eitthvað sérstakt í sumar ekki satt?“ sagði Dumbeldore þegar McGongall var farin. ”Eitthvað mjög sérstakt.“
”Hvað áttu við,“ spurði Harry. Hann var ekki alveg með á nótunum hvað hann væri að tala um.
”Harry. Þú veist hvað ég er að tala um. Boxið,“ sagði Dumbeldore og brosti dularfullu brosi. Harry hafði aldrei séð þennan svið á honum áður og hafði hann séð marga svipi á honum.
”Ó,já,“ sagði Harry. ”Ertu að tala um þetta?“ Hann tók upp úr einum skikkju vasanum sínum litla boxið.
”Já þetta,“ sagði Dumbeldore. ”Lupin skrifaði mér og sagði að þú hafði fengið þetta í einni búð.“
”Hvað er svona merkilegt við þetta?“ spurði Harry.
”Það ætla ég ekki að segja þér,“ sagði Dumbeldore. ”Að hafa vald og nota það ekki er ekki það sem margir geta.“
”Enn, enn, maðurinn í búðinni sagði þetta líka við mig,“ sagði Harry undrandi. ”Hvað merkir það?“
”Það merkir það sem það merkir,“ sagði Dumbeldore. ”Þú skalt passa þetta box mjög vel. Það er dýrmætara en margt annað sem til er á þessari jörð. Faru nú í stórasalinn og borðaðu af lyst.“ Harry labbaði í stórasalinn og þegar hann kom var Dumbeldore kominn.
”Hvar varstu?“ spurði Ron.
”Dumbeldore þurfti að tala við mig um eitthvað,“ sagði Harry. ”Hefurðu tekið eftir því að Snape er ekki hérna?“
”Já. Heldur ekki Hagrid en aftur á móti er einhver kona þarna,“ sagði Ron.
Flokkunin var byrjuð og sem betur fer hafði Harry bara misst af byjunninni af söngnum. Þau borðuðu öll af hjartans lyst og voru orðin þreytt þegar máltíðin var loks lokið.
”Hermione, komdu. Ég þarf á gáfum þínum að halda“ sagði Harry og þreyf hana og Ron með sér úr stórasalnum.
”Hvert getum við farið?“ spurði Harry sjálfan sig.
”Klósett Völu væluskjóðu?“ stakk Hermione upp á.
”Frábært,“ sagði Harry. Þau hlupu að klósettinu og Harry lokaði og læsti hurðinni.
”Hvað er svona merkilegt?“ spurði Hermione.
”Þetta litla box,“ sagði Harry og tók fram boxið.
”Hvað með það,“ spurði Hermione.
”Þetta box fékk ég gefins frá gömlum manni í einni búð. Ron sagði þér frá því áðan,“ sagði Harry. ”Sjáðu. Þegar ég opna það er þar mynd af fönixfjöður og núna loka ég því aftur og reyndu nú að opna það.“ Hermione tók lokk frá augunum og tók við boxinu og gerði heiðarlega tilraun til að opna það.
”Hvernig…“ spurði Hermione en Harry varð fyrr að svara.
”Það er einmitt sem er svona skrýtið. Ég skil ekki afhverju ég get opnað boxið en ekki þú eða Ron,“ sagði Harry.
”Harry, mannstu hvað maðurinn í í búðinni sagði?“ spurði Ron. ”Hann sagði eitthvað um að hafa vald en ekki nota það, það er ekki það sem allir geta og sagði líka eitthvað um Fönixregluna.“
”Já, Dumbeldore sagði það líka við mig áðan,“ sagði Harry.
”Hvað eruð þið að gera hérna?“ skrækti Vala allt í einu. ”Hvað eruð þið að gera á mínu einkaklósetti.“
”Bara að spjalla. Við erum að fara. Bless,“ sagði Hermione í skyndi og þau hlupu út af klósettinu. Þau hlupu næstum því alla leið að myndinni með feitu konunni.
”Hvert er leyniorðið?“ spurði hún.
”Fánaberi,“ sagði Hermione og stökk inn samstundis.
”HA?“ sagði Ron allt í einu. ”Hvernig vissirðu það?“
”Ég hlusta" sagði Hermione.
* * *
Takk fyrir að lesa þetta, Saga