Bara til að taka það fram þá er þetta copy/paste, af minni EIGIN(og tveggja annara stelpna) síðu!
1. Þú veist vel að þú hefur aldrei lesið of mikið af Harry Potter.
2. Þú segir hluti eins og “Wingardium Leviosa” og bendir puttanum í áttina að stól og segir “Expellariamus” við vafasama kennara!
3. Þú hefur lesið allar bækurnar oftar en 10 sinnum.
4. Þú eltir aðra krakka og kallar þau nöfnum persónanna í bókunum og biður þau að galdra fyrir þig!
5. Þú kallar oft kennara sem þér líkar illa við “Snape”.
6. Fólk heldur að þú sért bilaður/uð þegar þú spyrð þau hvort þau hafi séð halakörtuna þína!
7. Foreldrar þínar halda líka að þú sért biluð/aður þegar þau koma að þér vera að reyna að fljúga á heimiliskústinum!
8. Þú reynir á hverjum degi að fá myndir til að hreyfast!
9. Þú átt þinn eigin galdrasprota sem þú reynir að nota oft!
10. Kennararnir þínir spyrja þig af hverju þú skilar heimavinnunni þinni á pergamenti!
11. Þú suðar alltaf í foreldrum þínum að flytja til Bretlands svo að þú getir verið nær J.K. Rowling.
12. Þú talar í lágum hvæsum við snáka sem lyfta höfðinu letilega og glápa á þig.
13. Þú eyðir löngum stundum á bókasafninu að leita að bókum eins og “ Saga Hogwartskóla” og “Almenna álagabókin” og bókasafnsvörðurinn er alltaf að segja þér AÐ ÞEIR SÉU EKKI MEÐ ÞESSAR BÆKUR.
14. Þú ert alltaf að biðja vini þína um að teikna myndir úr HP bókunum.
15. Þú ferð á HP heimasíður á hverjum degi.
16. Þú hengir fullt af myndum og fréttum af HP upp á vegg sem þú hefur prentað út eða fundið.
17. Þú átt marga diska fulla af HP tengdu efni.
18. Skrifborðið þitt er fullt af HP dóteríi.
19. Þú hefur neytt foreldra þína til þess að lesa Harry Potter.
20. Þú manst utanaf allar HP sýningar í bíó þann dag sem þú ferð á myndina.
21. Og síðan ferðu aftur á myndina og aftur og aftur………….
22. Þú reynir að fá 18 ára vin þinn til þess að lesa bækurnar en allt það sem hún/hann segir er “Óhhh, myndir!
23. Þú ferð í dýragarðinn og biður um að kaupa snákinn í dýragarðinum.
24. Þú ferð inná bað og teiknar snák á einn kranann og hvæsi ”Opnastu" í þeirri von um að út úr krananum rísi leynigöng.
25. Vini þínir eru alltaf að glápa á stóra fjaðurstafinn þinn og velta því fyrir sér af hverju þú skrifar með honum.
26. Blekið þitt hefur oft brotnað í skólatöskunni þinni.
27. Þú ert alltaf að fara á leitarsíður í von um að finna fleiri HP síður.
28. Þér finnst Scholastic síðan ekki góð.
29. Þig langar í uglu.
30. Þú vilt fá fleiri en sjö bækur(hver vill það ekki?).