Ég þíddi þetta af bbc
Breski leikstjórinn Mike Newell hefur verið valin til þess að leikstýra fjórðu H.P. myndinni Harry Potter og Eldbikarinn.
Fyrri myndir Mikes eru meðalannars stórmyndin Fjögur brúðkaup og jarðarför. Framleiðendur Potter myndana reikna með því að hann ná frá bærri framkomu hjá leikurum sínum.
Forverar hann eru Chris Columbus sem leikstírði fyrstu tvemur Harry Potter myndunum og Alfonso Cuaron sem er núna að leikstíra Harry Potter og Fanginn frá Azkaban en hún kemur í kvikmyndahús 4 Júní 2004.
Byrjað verður að mynda Harry Potter og eldbikarinn í April næstkomandi.
En Alfonso er samt að vinna í þriðju myndinni á þeim tíma en þersvegna var Mike fenginn til þess að leikstíra eldbikarnum
'Frábærir leikstjórar'
Warner Bros seigir að þeir hafi verið heppnir að fá svona rosalega góða leikstjóra í fyrstu þrjár myndirnar og við vonum að það verði eins áfram þegar við byrjum að mynda með Mike. Þeir eru mjög bjartsínir á að Mike leikstíri fjórðu myndinni vel en WB hefur litla reinslu af honum sem leikstjóra.
Mike segist vera mjög spentur yfir að fá svona stórt tækifæri.
Tvær fyrstu Potter myndirnar (Viskusteinninn og Leiniklefinn) settu sýningarmet um allan heim.