Almment um Emmu:
Fullt nafn: Emma Charlotte Duerre Watson II
Gælunafn: In, Emms and Earl
Fæðingardagur: 15. apríl 1990
Stjörnumerki: Hrútur
Augnlitur: Brúnn
Hárlitur: Dökk-ljóst
Heimabær: Oxford, Englandi
Skólaleikrit sem hún hefur leikið í:
Arthur: The Younger Years [lék Morgan La Fay]
The Swallow and The Prince [lék svöluna]
The Happy Prince [óþekkt aðalhlutverk]
Lísa í Undralandi [lék reiða kokkinn]
Afrek: Fyrsta sæti í Daisy Pratt ljóðasamkeppni [1997] og hlaut hlutverk Hermione sem þúsundir af stúlkum sóttu um [2000]
Gæludýr: Tveir kettir, Bubbles and Dominate
Aðeins um Emmu:
Uppáhlads litur: LJós blár
Íþróttir: Tennis, hokkí og rounders
Ef hún gæti gert sig ósýnilega: Myndi hún fara inná tónleika eða á bannaðar myndir
Góðar Bækur (en ekki Uppáhalds) : The Phantom Tollbooth and I Captured Castle
Uppáhalds Matur: Súkkulaði og Hrísgrjón með kjukling
Tómstundaiðja: Íþróttir, verslas og hlusta á tónlist
Fatamerki: Gap, DKNY, Harvey Nichols, Jacob Jr.
Uppáhalds Söngvarar: Dido, Bryan Addams, Suzanne Sees, Samantha Mumba.
Mynd : Með Julia Roberts, A place called Nothing Hill, Pretty Woman …
Leikarar í myndum : Julia Roberts (Í Pretty Woman), John Cleese (í “Has everybody crazy”), Goldie Hawn (Hurt too much) and Sandra Bullock (Miss Sympathy)
Þessir leikarar eru einnig fyrirmyndir hennar.
Kennslu stundir: Myndmennt
Jólagjafaóskin hennar : Meiri föt
Elskar enn þá : Jólasveininn
Um Harry Potter :
Uppáhalds bók: Harry Potter og fanginn af azkaban
Uppáhalds persóna: hagrid
Uppáhalds sena: Tröllasenan. Af því maður er að berjast a moti einhverju sem er ekki þarna
”Because it is very cool to be fighting against something that is not there, without talking that I gobbled much dust”
Uppáhalds töfraþula: Petrificus Totalis
Uppáhalds setning: Now, I am going to lay down me before one of you come with one more brilliant idea that can kill. Or worse: expel us
Hræðilegasta persónan: “An obvious answer: Voldemort!”
Hlutur sem hún vildi eiga : Töfrasprotan eða einn taflmannana
Fjölabragðabaunir Berta :Sítrónu
FJÖLSKYLDA
Foreldrar: Jacqueline og Chris [fráskilin]
Systkini: Yngri bróðir sem heitir Alex - hann er 3 árum yngri en Emma.
Annað skyldfólk: Freda Watson (amma)
Gæludýr: Bubbles og Domino (kettir)
Fyrsta bókin sem pabbi hennar las fyriri hana : Charlie and the Chocolate
Líkar ekki við:
Klassíska tónlist og óperur
Þegar fólk segir Hermione vitlaust
Stærðfræði, Landafræði og Latína
Emma er alltaf með sólskin í huganum
Heimildir www.emmawatson.net