Maggie Smith  McGonagall Maggie Smith (McGonagall)

Nafn: Dame Maggie Smith

Fæðingardagur: 28 Desember 1934

Stjörnumerki: Steingeit

Fæðingarstaður: Ilford, Englandi

Fjölskilda: Hún er ekkja en á tvo syni, Chris Larkin og Toby Stephens.

Hæð: 1,62 m

Starf: Leikari

Hlutverk í H.P.myndunum : Minevra mcgonagall

Aðrar myndir: Sisters act, The first wive´s club, The last september,
The secret garden, Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood, Gosford Park,
Tea with Mussolini, Hook, Death on the nile

Kvikmynda verðlaun: 2 Oscars, 5 BAFTAs, 2 Golden Globes

Ferill: Maggie er mjög fræg fyrir leik sinn bæði á sviði og hvítatjaldinu.
Hún byrjaði að leika árið 1952 en þá var hún við nám í Oxford University Drama Society. Þótt hún hafi komið fram í mörgum myndum er hún frægust fyrir frábæra framistöðu í Harry Potter myndunum.
Árið 1990 var hún slegin til riddara og heitir hún nú Dame Maggie Smith.