Michael Gambon , Dumbledore Michael Gambon (Dumbledore)
Nafn: Michael Gambon

Viðurnefni: The Great Gambon

Fæðingardagur: 19 oktober 1940

Stjörnumerki: Vogin

Fæðingarstaður: Írland (hann flutti til London þegar hann var fimm ára)

Ferill :. Hann byrjaði að vinna sem vélvirki. Þegar hann 21 árs ákvað hann að verða leikari. Hann byrjaði að leika í Dublin á Írlandi síðan á Englandi. Brátt varð hann einn af bestu leikurum Bretlands, kom fram í mörgum sviðshlutverkum, meðal annars í mörgum verkum Shakespeare. Hann hefur komið fram í yfir 20 kvikmyndum, m.a. Sleepy Hollow. Hann var sleginn til riddara 1998.

Áhugamál: Forn vopn

Draumahlurverkið: Gambon sótti um að fá hlutverk James Bond eftir George Lazenby. En honum var hafnað því framleiðendurnir vildu ekki fá annan óþekktan leikara (sem hann var á þeim tíma) til að leika 007.

Dumbledore: Nýr leikari hefur þegar verið valinn í hlutverk Albus Dumbledore í næstu mynd um Harry Potter, leikarinn Sir Michael Gambon.