Gary Oldman- Sirius Black Nafn: Gary Oldman
Afmælisdagur: 21 Mars 1958
Stjörnumerki: Hrútur
Hann er frá London
Fjölskylda: Hann á þrjú börn
Gary var alinn upp af móður sinni og tveimur systrum eftir að faðir hans hafði yfirgefið þau þegar hann var sjö ára.
Þegar hann var 16 ára hætti hann í skóla og byrjaði að vinna í íþróttabúð,og hóf svo að læra leiklist. Hann hóf leikferilinn í leikhúsi ungafólksins í Greenwich og síðar fór hann í Borgarleikhúsið í Glasgow.
Árið 1985 byrjaði hann að vinna í leikhúsi í London West End. Hann hefur leikið í mörgum kvikmyndum og leikið mörg mismunandi hlutverk.
Það hæfir honum vel að leika Sirius Black vegna þess að hann er góður í að leika “vonda” kallinn. Sum af hans frægustu hlutverkum er Drakúla greifi í Bram Stokers Drakúla ásamt hlutverki í Hannibal, Fifth Element og JFK.
Málfar: hann notar mismunandi málfar/hreim í hverri kvikmynd sem hann hefur leikið í. Á tímabili hafði hann hug á því að fara í músík.


Hlutverkið sem Gary leikur er Sirus Black guðfaðir Harry.
Persónan Sirius Black þurfti að fara í Azkaban í ca. 13 ár. Hann er eitt af bestu nemendum sem hafa gengið í Hogwarts með James Potter sem var besti vinur hans. Hann var settur inní fangelsi fyrir að vera þjónn Voldemorts og hafa svipt 13 mugga lífi. Ekki er hægt að segja mikið um hann en ég hef flett því upp að bróðir hans heiti Regulus Black.
…Heyrru núhh kveð ég bra úr stundinni okkar.. bæjj;*