Þessi leikur gengur út á það að allir sem vilja geta tekið þátt í að gera eina stóra Fanfiction. Hver Hugari kemur þá með eina til tvær setningar og svo næsti og næsti og svo koll af kolli.
Mér datt í hug að gera þennann leik eftir að SpaZZ gerði svona leik á því ágæta áhugamáli Sorp og heppnaðist það mjög vel.

Angus

Hér kemur byrjunin:

Harry átti erfitt með að sofna, Hann hlakkaði svo mikið til að hitta Ron og Hermione og að fara aftur í Hogwartsskóla.
The waves come crashing as I sail across the waters,
And I hope against hope that the cold steel hull will carry me to salvation.