Ég afsaka allar villur fyrirfram (sorry)
3.KAFLI
Þegar Harry vaknaði næsta dag mundi hann ekkert. Það var ekki fyrr en í morgun matnum sem hann mundi eftir atburðum gærdagsins. Eftir morgunmatinn þaut hann upp í herbergi til að gá hvort Hedwig væri kominn með svör en svo var víst ekki.
Hann sá ekki Hedvig alla næstu viku og var farinn að ýminda sér hvort hún hefði kanski lent í stormi eða eitthvað. En svo allt í einu kom hún fljúgandi með stóran pakka í klónum. Harry var svo spentur að han datt næstum út um gluggan þegar hann hljóp á móti henni. Harry tók pakkan af Hedwig og las á kortið.
Kæri Harry
Ég ætlaði að koma og óska þér til hamyngju en pabbi þurfti að fara á bílnum til Svíþjóðar. Það voru eitthverjir hálvitar sem réðust á skakkóla búgarð en gleimdu að loka hliðinu svo skakkólarnir eru hlaupandi um alla Svíþjóð.
En í fyrradag kom Sirius í heimsókn (pabbi varð brjálaður) og hann sagði okkur frá öllu málinu og hann sagðist ætla sækja þig á Þriðjudaginn.
Sjáumst seinna Ron
Ha? Sækja mig? Um hvað er hann að tala. Harry ætlaði að rífa pakkann upp til að sjá hvað væri í honum, þegar hann tók eftir öðru bréfi. Sem hafði verið undir bréfinu frá Ron. Harry tók bréfið upp og las
Kæri Harry
Gettu hvað Dumbledor var að skrifa mér og hann sagði að þú mættir koma að búa hjá mér. Þá geturðu hitt Ron á hverjum degi og ég get bakað fyrir þig mínar frægu ostakökur. En þar er samt bara einn vandi. Við þurfum skriflegt leyfi frá Frænda þínum og Frænku.
É kem til þín á Þriðjudaginn til að tala við þau og ég vil ekki að þú segir orð við þau þangað til
Sjáumst þá Sirius
Harry var að springa af spenningi. Hann gat ekki horft framan í neinn á heimilinu án þess að skæl brosa og flissa. Reyndar fannst Dudley og Vernoni frænda það orðið svolítið pirrandi og sendi Harry upp í herbergi. Harry lagðist í rúmið reindi að sofna, Harry vissi alveg að honum tækist það aldei.
En allt í einu þá fattaði hann að hann hafði gleimt að opna pakkan sem fylgdi með. Harry undraði sig á því hvernig hann hafði getað gleimt því þegar hann lá bara þarna á borðinu. Harry fór að pakkanum og reif hann upp.
Þetta var einhverskonar mynnistafla með innbygðri myndavél.Undir henni var lítill leiðbeininga bæklingur.
Takið myndir af umhverfinu og upp koma góðar hrekkjahugmyndir.
Harry grandskoðaði hana og tók eftir litlum söfum aftaná töflunni FGF. Harry lagðist aftur og reyndi að sofna. Það furðulega er að hann sofnaði strax.
4.KAFLI
Daginn eftir vaknaði Harry ekki fyrr en upp ú tólf. Hann varð strax yfir sig spentur og fór að æfa sig í því hvernig hann ætti að bjóða Sirius velkominn.
Þegar klukkan var að verða eitt dröslaðist hann niður til að fá sér að borða. Í stiganum snar stoppaði hann við öskur í Vernoni. DRENGURINN FER EKKI FET ÚR MÍNUM HÚSUM ÞAÐ ER FLEIRA SEM HANN ÞARF AÐ LÆRA EN TÖFRABRELLUR ALLAN DAGINN!!!. Harry þaut niður og áður en hann gat hugsað var hann kominn í fangið á Siriusi. Vernoni brá all hrikalega við þessa sjón og þegar Sirius og Harry voru farnir að tala um veðrið síðast liðinn mánuð öskraði hann yfir sig, Í GVUÐANA BÆNUM . Harry villt þú segja þessum manni að þú ferð ekki fet. Harry sneri sér að Siriusi og sagði, ég fer ekki fet. Sirius varð rosa súr og svip og ætlaði að fara þegar Harry bætti við, fyrr en ég er búin að pakka. Þetta fék Sirius til að brosa en Vernon var síst með það ánægður.
Þeir sendu Harry upp í herbergi svo þeir gætu talað saman.
Þegar Harry kom upp í herbergi blasti við honum furðulegasta sjón. Dudley og Petunia frænka hanns voru að troða öllu dótinu hanns harrys ofan í koffortið hanns og Dudlei var meira að sega líka að troða sínu dóti ofan í koffortið. Harry horfði undrandi á hann, Dudley kláraði að troða play station tölvunni sinni og sagði svo mjög lágt kveðju gjöf.
Harry leit á Petuniu og sagði að þetta þíddi ekki Vernon ætlaði ekki að leifa sér að fara. Petunia let út eins og eitthver hefði löðrungað hana. Þú drullar þér í burtu og láttu mig sjá um hann frænda þinn hreytti hún út úr sér.
Harry varð svo glaður við þessi orð að hann þaut að henni og faðmaði hana, hún varð samt ekkert hrifin og dustaði hann af sér eins og pöddu.
Þau kláruðu að pakka og hjálpuðust síðan að við að halda á koffortinu niður.
Þegar Vernon kom auga á þau varð hann eins og plóma. Hver andskotinn sagði Vernon, Ef þú skrifar ekki undir þá flyt ég að heiman og tek allt með mér því ég vil ekki hafa þesa rotttu hér lengur sagði Petunia. Sirius ætlaði að fara að mótmæla en hætti við. Vernon labbaði að borðinu og krassaði nafnið sitt á blaðið, fleigði því í Sirius og rauk svo út.
Hary og Sirius hjálpuðust að með koffortið og þutu svo af stað með riddaravagninum sem hafði beðið fyrir utan.
Þeir lentu á litlu túni og rautt, blátt, pínulítið sætt kot blasti við Harry. Harry dröslaði koffortinu inn í húsið En þá tók hann eftir því að það voru engin húsgögn ogallt var rykfallið. Sirius kom svo hlaupandi á eftir honum, hvað ertu að gera sagði Sirius, Ég ætlaði bara að skoða mig um í húsinu sagði Harry. Hehh hló Sirius væri þá ekki betra að vera í húsinu. Þeir tóku kofffortið og hjálpuðust að með það út fyrir.
Þá sá Harry það, Risa stórt hús á þremur hæðum, Harry var yfir sig glaður. Á ég heima í þessu sagði hann, Sirius var dálítið hissa en svaraði samt, Já auðvitað, við hverju bjóstu bílskúr.
Þegar Harry hafði gengið frá öllu dótinu og borðað spurði hann Sirius hvenær hann mætti fara til Rons. Ég hélt þú ætlaðir aldrei að spyrja, gríptu Þrumufleiginn þinn og ég skal sína þér staðinn.
ég tel mig vera hugara!!!