Bonnie Wright leikur littlu systir Rons hana Ginny hún er 11 ára og byrjaði í myndunum þegar Harry Potter og Leyniklefinn var gerð.
Hér byrjar viðtalið:
Spyrjandi: Hefurðu lesið allar Harry Potter bækurnar?
Bonnie: Já þegar ég las fyrstu fjórar var ég 10 ára, ég las þær reyndar soldið hægt því ég var minni en ég er nú, en þær voru allar virkilega góðar.
Spyrjandi: Af hverju líkar þér svona vel við Harry Potter bækurnar?
Bonnie: Nú það eru galdrarnir auðvitað… Þeir eru aðal í sögunni svo eru það líka persónurnar.
Spyrjandi: Hver er uppáhalds persónan þín?
Bonnie: Nú auðvitað Hagrid hann er svo góður og svo fyndinn og sniðugur.
Spyrjandi: Ert þú Daniel, Rupert og Emma oft saman þegar ekki eru upptökur við myndina?
Bonnie: Já við tölum mikið saman og höngum oft saman.
Spyrjandi: Hvað finnst þér skemtilegast að gera?
Bonnie: Nú mér finnst gaman í íþróttum og að ferðast.
Spyrjandi: Það virðist sem þér finnist gaman að fljúa, til hvaða landa hefurðu farið?
Bonnei: Ég hef farið til Ameríku, Ástralíu, Indlands, Spánar, Ítalíu og Frakklands.
Spyrjandi: Ef þú mættir fara til baka á einhvern stað, til hvaða staðar myndirðu fara til?
Bonnie: Mér fanst voða gaman í Frakklandi og ég væri líka til í að heimsækja Ítalíu aftur.
Spyrjandi: Hvað er skemmtilegasta námsgreinin þín?
Bonnie: Það er myndmennt og vísindi/eðlisfræði.
Þetta var viðtal við Bonnie Wright stelpuna sem leikur Ginny í Harry Potter myndunum. Það hefur ekki mikið verið talað um hana hér á Huga þannig mér datt í hug að senda eitthvað um hana hingað inn. Ég fann þetta inn á þessari síðu: http://teacher.scholastic.com/scholasticnews/indepth/ha rry_potter/bonnie_wright.htm
Ég þíddi þetta alveg einssog ég gat….
Vona að ikkur líki þetta ;)
cooly