Hér eru nokkrar staðreyndir sem eru ekki endilega að finna í bókunum:
-Seinna nafn Harrys er James.
-Það eru um það bil 1000 nemendur í Hogwarts.
-Afmælisdagur Hermione er 19 september.
-Afmælisdagur Rons er 1 mars.
-James Potter erfði mikinn pening, svo hann þurfti ekki vel launað starf.
-James Potter erfði huliðsskykkjuna frá föður sínum.
-Nornir og galdramenn hafa lengra æviskeið en muggar.
-Kjörorð Hogwarts “Draco Dormiens Nunquam Titillandus,” þýðir
“Kitlaðu aldrei sofandi dreka.”
-Dumbledore er 150 ára McGonagall 70 ára og Snape 35 eða 36
-Hamingjusamasta fólk verður ekki draugar.
Staðreydir fengnar af http://www.mugglenet.com/
Það hefur örugglega einhver gert svona grein áður en ég sendi samt.