Daniel Radcliffe fæddist mánudaginn 31. júlí 1989 í Fulham í vesturhluta London, Englandi. Þegar hann var 5 ára ákvað Daníel að hann vildi verða leikari en mamma hans og pabbi hans voru ekki alveg sammála hugmyndinni. Það var ekki fyrr en árið 1999 sem Danny (hann vill láta kalla sig Danny) fékk fyrsta hlutverkið sitt í sjónvarpsmynd hjá BBC.En stóra hlutverkið kom upp í hendur hans kvöld eitt þegar hann var í leikhúsi með mömmu sinni og Pabba sínum, Hann sat fyrir framan man sem var alltaf að horfa á hann.
Þessi maður þegti eithvað til pabba Daniels og bauð þeim í mat.

Eftir þrjú viðtöl og nokkrar prufutökur hringdi David (maðurinn í leikhúsinu) til að segja Daníel að hann fengi aðalhlutverkið í myndinni. Pabbi hans kom upp á efri hæðina til að segja Danny fréttirnar og hann fór að gráta af hamingju! Önnur hlutverk: Hinn ungi David Copperfield í samnefndri sjónvarpskvikmynd BBC og Mark Pendel í Klæðskeranum frá Panama.

Daníel segir að ef hann skemmti sér eins vel við gerð seinni myndanna eins og þessarar muni hann leika í eins mörgum og honum býðst en eins og stendur hefur hann aðeins skrifað undir samning um fyrstu tvær myndirnar.

Ég kemur smá um Danny:


Fullt nafn: Daniel Alan Radcliffe

Gælunöfn: Dan, Danny

Aldur: 13

Hæð: 5'4

Fæðingardagur: 23. júlí 1989

Uppáhalds-sælgæti: Mars-súkkulaði

Gæludýr: 2 border collies (Binker Nugget) það eru hundar.

Uppáhaldsfög í skóla: Vísindi, leikfimi

Uppáhalds-sjónvarpsþættir: Simpson-fjölskyldar, WWW-Wrestling (fjölbragðaglíma), Pkémon, Fulham-aðdáendafótbolti, Formúlu 1 kappakstur

Besti vinur: Alex Berman

Háralitur: Dökkbrúnn

Augnalitur: Ljósblár

Rétthentur/örvhentur: Rétthentur

Uppáhaldsdýr: Úlfur

Uppáhaldsleikarar: Tom Cruise, Philip Semour Hoffman, Paul Bettany, Jude Law, Ben Stiller, Tom Hanks, Kate Hudson

Uppáhaldsleikkona: Nicole Kidman

Uppáhaldskvikmyndir: 12 angry men (The Original), Whats eating Gilbert Grape, Apollo 13, Shakespeare in love, Moulin Rouge, Shaw Shank Redemtion, The Dish

Uppáhalds-kvikmyndatónlist: Moulin Rouge

Uppáhalds tónlist: R.E.M, Dido, U2, Sum 41, Alien Ant Farm (Smooth Criminal), Stereophonics, Sex pistols. Hann fílar Punk Rock geggjað mikið.

Uppáhaldsdrykkur: Diet Coke

Uppáhaldstala: 9

Draumar: Hann langar að læra að spila á trommur.

Tómstundir: Að hlusta á tónlist, spila Playstation leiki, spila fótbolta og leika aðrar íþróttir, stunda leikfimi og hlaupa.

Áhugamál: Tónlist, leiklist, ritlist, íþróttir, úlfar, ljósmyndun, WWF (náttúruvernd). Dan getur farið í kollhnís fram af vegg!

Uppáhaldsbækur: Cirque Du freaks eftir Darren Shan, Milljón holur eftir Louis Sucher, Harry Potter aog leyniklefinn eftir J.K Rowling, The light Fantastic, The Colour of Magic by Terry Prachett.

Uppáhaldsmatur: McDonalds (og það kostar æfingar á eftir!)

Uppáhaldslitir: Grænn, rauður, gull

Uppáhaldsland: Ameríka

Uppáhalds-hetja: Köngulóarmaðurinn

Finnst vont: Kaka

Leiðinleg fög í skóla: Reikningur, franska (skiljanlegt)

Uppáhaldsís: Vanilluís með súkkulaðisósu.

Lönd sem Daniel hefur heimsótt fyrir utan Bretland: Frakkland, Ítalía, Spánn, Svíþjóð, Panama, Bandaríkin, Ástralía.
cooly