Fred og George
Tvíburarnir eru tveimur árum á undan Ron og Harry. Þeir lifa fyrir prakkarastrik sín og skemta sér konunglega í skólanum. Þeir hafa lent í svo miklum Ævintýrum í skólanumað þeir hafa fenfið sína eigin skúfu hjá Flich og það lítur út fyrir að þeir gera útaf Mrs. Norris fyrr þeir klára skólan.
Ginny
Hún er yngsta Weasleys barnið og einasta dóttirn. Molly and Arthur halda mjög upp á hana og vernda hana (stundum einum of) út af því. Hún er smá hrifin af Harry.
Percy
Hann er mest pirandi maneskjan í allri Weasley fjölskyldunni. Hann er þriðji elstur, hann er alltaf lærandi og er alltaf talandi um reglur og er alltaf að leiðrétta aðra. Enginn þolir hann nema mamma hans sem er mjög stolt af honum.
Bill
Bill er elsti Weasley bróðirinn. Hann vinur í Egyptalandi sem starfsmaður í Gringott bankanum. Ég veit eigin lega ekkert um hann, Það er mjög lítið talað um hann í bókunum.
Charlie
Charlie er næst elsta Weasley barnið, og hann er örugglega með lang furðulegastu vinnuna, hann er dreka temjari í Rúmeníu.
Arthur and Molly
Arthur og Molly eru mjög hjartgóðir foreldrarog mjög furðulegir sérstaklega Arthur. Arthur vinnur hjá galdraráðuneytinu og hann dýrkar allt mugga dót, meðan Molly lifir á því að hjálpa fólki.
Þau eiga 7 börn og enga peninga enn þau hugsa sig ekki einu sinni um að taka Harry að sér.
Tvinky
Ég