Hann var ekki langt á undan þeim en þó svo langt að hann gat ekki heyrt vel hvað þau sögðu. Manninum heyrðist fólkið þó segja “Náið honum, náið honum, Brennum hann.” Hann var komin langa leið upp á hæðina hjá þorpinu. En uppi á þessari meðalstóru en þó ekki háu hæð voru stórar kastala rústir sem sáust ekki úr þorpinu. Hann stöðavaði fyrir framan kastalan og hugsaði með sér “þetta er fullkominn staður, muggarnir eru ekki það margir við getum hrakið þá í burtu.” Fólkið var nú komið upp á hæðina og sá hvar hann stóð hjá kastalanum með eins metra slönguni sinni sem hann talaði við á slöngutungu nú reis slangan upp og hvæsti lágt og var tilbúinn að berjast. Þessi slanga var Basilisk slanga ein hættulegasta galdra vera í heimi og mjög sjaldgæf sem betur fer þó var hún aðeins á örðu ári og gat aðeins gefið manni höfðuverk með augnaráðinu, en stirkur þess átti eftir að vaxa og verða svo öflugt að ef einhver vera mundi líta í augu þess mundi hún degja samstundiss. Eitur slöngunar var ekki enn orðið hættulegt en þó átti þessi skepna eftir að verða ein sú hættulegasta vera sem á jörðini hafði lifað.
Þessi maður var einn af þeim sem höfðu verið að þróa galdra sem áttu að stoppa ofsóknir muggana á galdramenn einn galdurinn var drápsbölvunin en aðeins þeir sem hötuðu muggana mest vildu að þessi galdur irði til. Þegar fólkið var um 10 metra frá manninum stöðvaði það því að Maðurinn hafði sent grænt leiftur í átt að fólkinu um leið og hann kallaði “Avdra Kevadra” og einn mannana í hópnum féll á jörðina dauður þó sást ekkert á honum og engin um merki um að hann . Allur hópurinn lagði þá á flótta og þegar heim í þorpið kom tóku allir sig til og tóku öll tiltæk barefli kindla og bjuggu sig undir að galdramaðurinn kæmi á eftir þeim.
Maðurinn gekk nú um kastala rústirnar til að skoða þær betur hann hafði aldrei séð aðra eins smíði kastalinn var stór og mjög flókin í uppbyggingu og leit út fyrir að vera einhverjir hugarórar geðveiks arkitekts. Þetta var þó einhver fegursta bygging sem hann hafði augum litið. Hann fann á sér að í þessum kastala áttu stórkotlegrir hlutir eftir að gerast og hann var alveg viss um að verkið sem þurfti að gera væri vel þess virði ef honum og vionum sínum þrem tækist ætlunar verk sitt.
“Voðalega er Salazar búin að vera lengi finnst ykkur ekki ?” sagði hávaxin og þrekmikill maður að nafni Gordic. “Kanski hefur hann fundið eitthvað” sagði lítil þybbin galdrakona með svart hár. “Við skulum bara vona að ekkert hafi gerst fyrir hann, Helga” svaraði Gordic. Í því byrjuðu græn ljós að myndast í loftinu annað í fór að taka á sig einvherskonar skugga manns en hitt ljósið eins og uppgert band á gólfinu og innan nokkuru sekúntna var maðurinn standandi á miðju gólfinu með slönguna sér við hlið. “það var tími til komin að þú lést vita af þér, Salazar” sagði hávaxin mjó kona með sítt svart hár með skær græn augu að nafni Ravenclaw. “Ég er nú bara ánægður með að sjá ykkur aftur Ravenclaw, ég er ekki viss hvort ég hefði getað ráðið við allt þetta fólk einn en sem betur fer náði ég að reka það á flótta. En ég bíst við því að það eigi eftir að leita að mér seinna meir. Ég hef þó góðarfréttir af ferð minni líka, ég tel mig vera búin að finna staðinn. Hann er ekki mjög langt frá þorpinu Hogsmagde þó nokkurn spöl þó er enn eitt vandamál og það er það að það er eitt þorp muggana mun nær eða aðeins fyrir neðan hæðina sem kastalinn er á, við yrðum að hrekja allt fóllk úr þorpinu.” Sagði Slytherin “Við skulum skoða staðin öll fjögur við fyrsta tækifæri en þetta með muggana ætti ekki að vera erfitt við leggjum bara gleimskuálög á þau og segjum þeim að þau muni flitja í burtu um leið og þau gætu og þá væru þau búin að gleima þessu öllu” Sagði Ravenclaw
“Fínt við leggjum þá í hann á morgun, allir tilbúnir í það ?” sagði Gordic þau játuðu því öll.
Jæja þið fáið ekki meira í þetta skiftið en ég vona að þið hafið haft gaman af þessu. Ég er nokkuð viss um að sumt af þessu er vitlaust stafsett hjá mér með nöfnin, og ég man ekki hitt nafn Ravenclaw hvað var það aftur ???
There is Someone in My Head But It´s Not Me!