Emma Charlotte Duerre Watson var fædd í Oxfordshire í Englandi 15 Apríl 1990.Í skólanum,tók hún að sér að leika í fjölmörgum leikritum, meðal annars: ‘Arthur: The Young Years’ og ‘The Happy Prince’.Emma vann líka ‘Daisy Pratt Poetry Competition’,þar sem hún var í fyrsta sæti 7.ára. Og náttúrulega eins og allir vita var Emma valin til að leika Hermion í Harry Potter and the Sorcerer's Stone (2001).
Ásamt því að leika í kvikmyndaheiminum,líkar Emmu að spila Hokkí mest af öllu.Þótt að hárið á henni sé brúnt í Harry Potter þá er hún ljóshærð að uppruna. Foreldrar hennar eru Jacqueline 43 ára gömul, starfandi lögfræðingur og Chris sem er líka lögfræðingur. Þau eru skilin en Emma býr heima hjá mömmu sinni og litla bróður Alex sem er 8 ára. Fyrirmyndir Emmu eru Julia Roberts, Goldie Hawn, John Cleese og Sandra Bullock.
Fullt nafn: Emma Charlotte Duerre Watson
Gælunafn: Em
Fæðingardagur:15 apríl. 1990
Aldur:12
Stjörnumerki: Hrútur
Hárlitur: Ljós
Augnlitur: Brúnn
Heimabær: Oxford, England
Skólaleikrit sem hún hefur leikið í ásamt hlutverkum: Arthur: The Younger Years [Morgan La Fay], The Swallow and The Prince [The Swallow], The Happy Prince [ekki vitað], and Alice in Wonderland [reiði kokkurinn]
Foreldrar: Jacqueline og Chris.
Uppáhalds Hljómsveitir/Söngvarar: Bryan Adams, Suzanne Vega, Dido og Samantha Mumba.
Hatar: Landafræði, Stærfræði, Latínu.
Uppáhalds dýr: Kettir
Hobbí: Tennis, Hokkí og Rounders [sem er eitthvað eins og Hafnarbolti],Tónlist(held ég).
Mest af þessum upplýsingum eru teknar og þýddar af mér af http://emmawatson.donthyde.com/home.html