Ég hef ætlað mér þegar næsta leiktíð byrjar, að velja alltaf leikmann vikunnar og skrifa svolítið um hann og hvað hann hefur verið að gera gott. Þessi kubbur er núna neðst á síðunni og greinalaus og mun líklega vera þar fram að hausti, nema mér detti eitthvað annað í til að nota hann í fram að næstu leiktíð.
Ég vona að þetta eigi eftir að verða til góðs.
Takk fyrir, Aage ;)