Samkvæmt september tölum teljarans erum við í 86. sæti yfir fjölda flettinga með alls 7078 flettingar í þeim mánuði.
Það finnst mér afspyrnuslappt, svo ég tali nú ekki um miðað við að þetta áhugamál hefur áður verið í 30. sæti og þar í kring.
Þetta verður vonandi betra með vetrinum þegar NHL fer á fullt, en þið sem stundið þetta áhugamál eitthvað af viti ættuð að vera duglegri að skrifa greinar og senda inn pósta, ekki bara lesa efni eftir aðra..
Reynum nú að taka okkur á og liftum áhugamálinu upp fyrir 50. sætið í þessum mánuði!! :)