Eins og margir ef ekki allir vita þá er oft ekki hægt að spila street hokkí vegna veðurs. Margir telja rigningu versta óvin street hokkí manna. Svo þarf ekki að vera ef maður á skauta í lélegri kantinum til að vera á þegar malbikið er blaut en einginn rigning.
Annar vondur óvinur street hokkí manna er kuldi og rok. fáir nenna ekki að vera í köldu veðri eða roki í street hokkí. Og það er ekki jafn gaman að vera pakkaður í einhveraj úlpu og geta varla hreist sig varla drullast áfram og rétt snertir boltan og hann fíkur einhvert leingst í burtu eða fær hann í smettið þegar mar er á móti vindi.

Ég segi ekki frá eliri vondum vinum í bili en endilega segið hvað ykkur finnst og lausnir við óvinum.