Nei það er ekki gott að vera á slide-línuskautum í streethokkí.
Þegar ég byrjaði þá var einn gaur á svoleiðis og hann var ekkert að meika að beygja snöggt og læti…
kenna þér? hmm eina sem ég get kennt þér gegnum netið er að þegar þú skautar, ekki vera með lappirnar við hliðina á hvor öðrum, vertu með eina fyrir framan svo þú haldir jafnvægi og ef þú venur þig á það kemur þetta allt saman.
Ég byrjaði fyrst á skautum á rampi í freestyle og ég vandi mig á að vera með eina löpp fyrir framan og nú er ekkert mál að skauta.<br><br>———–
the MutaNt hockey player.