Hér ætla ég að skrifa pínu brot úr Sögu Skautafélags Akureyrar 1937-1997:

Íslandsmótið 1994-1995

Þau tíðindi gerast að fjögur lið taka þátt í íslandsmótinu en svo mör hafa þau aldrei verið áður. Þar ræðir umm SR, Björninn og A- og B-lið SA. Fyrst verða deildarmeistararnir krýndir. Síðan leika tvö efstu félögin um íslandsmeistaratitillinn.
*
Það er svo helgina 25. og 26. mars mars að loksins tekst að hefja úrslitakeppnina(þeir áttu pínu basli við það út af skorti af ís)o reynfar að ljúka líka því SA-a vinnur tvo leiki í röð, 18-7 og 11-5. Félagið fagnar því fjórða íslandsmeistaratitli sínum í röð.