Ég veit ekki allveg hvar ég á að pósta þessu þar sem það er ekki til neitt sér áhugamál fyrir línuskauta.
En ég geri mikið af því að skauta og á helvíti góða freestyle skauta sem heita Roces Majestic 13 twelve. en þeir eru komnir til ára sinna og mig langar að kaupa mér nýja. ég veit ekki mikið um merki og svona og þessir skautar hafa reynst mér mjög vel í gegnum tíðina, enda að verða 10 ára gamlir. ég var að skoða síðuna hjá Roces en þeir eru ekki með mikið úrval á skautum eins og þessum, í raunini bara sömu skautarnir
En mig langar að prufa einhverja nýja týpu af svona freestyle skautum og spurnig hvort einhver gæti bent mér á eitthvað gott merki sem ég ætti að skoða og einhverar síður sem er hægt að versla þetta online, því ég hef hvergi séð hérna á klakanum einhverja alminilega freestyle skauta. bara svona venjulega en ég vill ekki þannig.
Takk Takk