Mig vantar hokkígalla til að nota, eina sem ég á eru skautarnir. Tími varla að fara að kaupa allt nýtt þar sem ég er ekki alveg viss hvort ég endist í þessu en langar samt að reyna og sjá hvort ég geti ekki komið mér í gang.
Lumar þú nokkuð á einhverju sem ég gæti notað, sendu mér þá skilaboð… ;o)