Ég ætla aðeins að skrifa um einu almennilegu hokkýbúð á landinu sem er í eigu Birgis Arnars sem er markmaður í meistaraflokki í SR.
Það fer stundum í taugarnar á mér þegar menn eru að væla um hvað verðin hjá honum séu há og e-ð þannig en það er bara ekki satt.
ÞAð sem menn eru að miða við eru verðin sem þeir sjá a´hockeygigiant og hockeyminkey sem eru síðaur sem státa oft á því að hafa lægstu verðin í bandaríkjunum. Það er nátturlega markaður sem íslensk hokkýbúð mindi aldrei ráða við.
En ef athugað er í öðrum löndum Evrópu er það ekkert hagstæðara að versla þar ef tekið er með tollur og innflutningskostnaður.
Ég er markamður og keypti mér ódýrari týpu af TPS summit markmannslegghlífum og hönskum hjá Bigga núna í haust og var búinn að nota það í um 2 ma´nuði og núna í síðustu viku tók ég eftir því að blockerinn minn var birjaður að rifna.
ég sýndi pabba mínum það og daginn eftir fór hann og talaði við Bigga sem þótti þetta mjög leiðinlegt og var allur af vilja gerður til að redda þessu.
Hann sagði mér að taka myndir af rifunum og senda sér og hann mindi svo senda það til framleiðandanna og síðan gaf hann mér TPS summit pro blocker líka. Þetta er þjónusta sem íþróttabúðir eins og útilíf og intersport og allar þessar búðir mindu ALDREI veita.
Ég verð bara að seigja að litla hokkýbúðin er frábært framlag fyrir íslenskt hokký.
Bætt við 21. október 2007 - 01:04
Þetta átti að sjálfsögðu að vera Birgis Arnar þar sem hann heitir Birgir Örn ekki Birgir Arnar
Sry .