05.04.2007
Ísland - Kórea
Jæja nú er það erfitt, leikur Íslands og Kóreu hófst fyrir rétt um klukkustund og því miður var undirritaður á spítala með einn leikmann og gat því ekki sent fréttir strax. En hér erum við að mæta algerum ofjörlum okkar.
Kóreumennirnir eru tæknilega betri, fljótari, sterkari og eru alver að yfirspila drengina okkar.
Stebbi fékk neglu frá Þórhalli í ristina á æfingu og er illa marinn en Gauti læknir segir eftir að vera búin að skoða Röntgen myndir að hann sé líklega ekki brotinn á ristinni.
Fyrsti leikhluti:
Kórea 8 Ísland
Mark íslands Daði Örn
Kórea skoraði á okkur 5 power play mörk
Við skiptum um markmann þegar staðan var 6 - 1 Biggi var ekki að finna sig og Ómar stendur í markinu núna.
Annar leikhluti:
Kórea hefur þegar skorað 4 mörk og því er staðan nú 12 - 1
30:54 Þorsteinn Björnsson skorar staðan 12 - 2
33:49 Emil fær Chceking to the head 2+10
37:23 Kórea skorar 13 - 2
Síðarihluti annars leikhluta var mikið mikið betri og tókst loks að halda stórsókn Kóreumanna í skefjum staðan 13 - 2 og nú er bara að halda þessu og reyna að fá ekki á sig fleiri mörk.
Þriðji hluti hafinn:
41:59 Refsing fyrir of marga menn á ís
43:25 Mark kórea í Power play 14 - 2
45:48 Kórea fær refsingu fyrir tripping
49:04 Biggi Hansen fær refsingu fyrir hook
51:55 Kórea skorar 15 - 2
55:41 Patrick fær 2 mín fyrir slash
56:30 Emil fær 2 mín fyrir Bording
57:11 Mark Kórea Power play 5 á 3 staðan 16 - 2
58:33 Mark Kórea Power play mark staðan 17 - 2
60:00 Leiknum lokið
Besti maður íslands var valin Birkir Árnason
Meira um hann síðar í dag á íslenskum tíma
Kveðjur heim……
Tekið af ihi.is
hahahahah eg var á undan þér nr 33