Jæja, þá er ein af bestu Svíum allra tíma búinn að skipta um lið. Þetta er í annað skiptið sem hann skiptir um lið í NHL (held ég). Já það er Peter Forsberg sem er búinn að skipta um lið hann fór úr Philadelphia Flyers í Nashville Predators. Eins og ég sagði þá er hann búinn að skipta tvisvar sinnum um lið í NHL, hann fór fyrst í Colorado Avalanche, og svo koma verkfallið og þá fór hann til Svíþ´joðar og spilaði með Modo, hann fór síðan ekki aftur til Colorado mér var sagt að þeir höfðu ekki efni eða að hann vildi ekki koma. Svo að hann fór til Philadelphia Flyers veit nú ekki hversu lengi hann spilaði þar held að það hafi verið 2 eða 3 seson og svo núna er hann kominn til Nashville Predators. Hann er búinn að spila sinn fyrsta leik með þeim og náði Forsberg sig ekki á strik í leiknum Nashville Predators tapaði ef mig minnir rétt og man ekki hvernig leikurinn fór. Næsti leikur hjá þeim er á mánudaginn á móti Phoenix Coyotes.
Ég hef þessar upplýsingar frá SVT2 sænskasjónvarpið þar sem þeir voru að tala um þetta.
I ran like hell faster than the wind