Árið 1920 var fyrst keppt í íshokkí á Ólympíuleikunum. Þar urðu sigurvegarnir Kanadamenn, liðið sem lék undir nafnið Kanadískalandsliðið hét, Fálkarnir eða Falcon, sem voru núverandi Kanadískir meistarar í hokkí. Það m,á því til gamamans geta að allir nema einn í liðinu voru íslenskir innflytjendur, og báru íslensk nöfn. Og það má því segja að við eigum okkar þátt í að Kanadamenn unnu þennan titil.
Og til þess að heiðra þessa leikmenn ákvað stjórn ÍHÍ að hafa Fálkan sem grunn í merkinu.
Það kemur ekki á óvert að liðið hét Falcon, eða Fálkanir. Nafn félagsins minnir á íslenska fálkan sem var eitt af helstu tákn frelsisbaráttu Íslendinga á seinnihluta 19. aldar.
ÍHÍ lét svo eldinn undir jökulinn til þess að minna á Kanadískalaufið , The Maple Leaf, til þess að minna betur á þessi tengsl við Kanada og fyrstu Ólympíumeistarana.
og svo þessi mynd sínir held ég hvernig úslitaleikurinn fór.
og hér er síða sem hægt er að lesa um þetta lið http://www.winnipegfalcons.com/ ATH: þessi síða er á ensku og síðan þetta er unnið úr linknum á www.ihi.is ÍHÍ merki.
I ran like hell faster than the wind