Ég er að mestu sammála þér með þetta, hver nennir að dæma leiki þar sem að það er alltaf drullað yfir dómaran. það er ekki hægt að dæma leik á Íslandi án þess að flest allir ef ekki allir í liðinu sem að tapaði kenna dómaranum um tapið, HALLÓ!!! er ekki séns að menn séu að tapa vegna þess að þeir voru að klúða sjálfir eða ekki bara nógu góðir.
ég hef oft horft á leiki þar sem að maður er að heyra stuðningsmenn og síðan liðið sem að tapað dulla yfir dómarana.
Oft heyrir maður vissa stuðnings menn hreyta fúkyrðum og öðrum dónaskap í dómarana og leikmenn. ég mundi ekki nenna að dæma í þessari deild, verið þið bara fegnir að það nennir einhver að dæma þessa leiki hjá ykkur, sleppið því að öskra og kalla dómaran illum nöfnum.
það er gott að hafa skoðanir og tjá sig um þær, en þið getið slept því að kalla þá öllum illum nöfnum, það er hægt að segja sína skoðun án þess að kalla menn “asna” eða eitthvað álika gáfulegt.
mér hefur alltaf þótt Snorri og Raggi vera bestu dómararnir sem að hafa dæmt í þessari deild hérna
og þeir nenna ekki að dæma vegna þess hvernig er komið fram við þá af leikmönnum (og jafn vel áhorfendum).
Og eitt, það er ekki ný reggla að það meigi ekki tala við dómaran, það hefur aldrei mátt, strangt til tekið meigið þið ekki yrða á andstæðinginn einu sinni.
þegar maður situr stundum í stúkuni þá getur maður haldið að sumir leikmenn kunna ekki regglurnar almennilega.
Gott weiss ich will kein Engel sein