Á byrjendaæfingum í íshokkí eiga iðkendur að:
-Koma með hokkískauta
-Koma með kylfu
-Vera í íþróttagalla, ekki gallabuxum.
-Vera með hanska, mega vera skíðahanskar.
-Vera með hjálm, má vera hjólahjálmur.
sko annars getur þú bara farið upp í Eigilshöll og talað við þjálfarann eða þau á skrifstofunni
þegar ég byrjaði þurfti ég að vera með kylfu, kauta og hjálm(en það er náttúrulega hægt að fá hjálm upp í höll..
en ég mmyndi bara spyrjast fyrir um þetta.
Bætt við 12. október 2006 - 14:12
hvað ertu gamall?