Carolina Hurricanes bar sigur úr bítum í viðureign sinni á móti Edmenton Oilers 4-3
Carolina komst í 3-1 sigurleiki en Oilers jafnaði viðureignina í 3-3 þannig að hreinn úrslitaleikur leit dagsins ljós og Carolina bar sigur úr bítum og er því Stanley meistari 2006
einnig var markmaður Carolina valinn besti leikmaður í playoffunum