Ég tek undir nokkra hluta hjá Tobaco.
En afhverju ertu að segja mér að halda kjafti?
við vorum mikklu betri en þið og þið voruð alltaf að kíla okkur eins og einhverjir aumingjar og þið létuð eins og hálvtir inná ísnum
Þó að þú hafir orðið fyrir einhverjum sem fannst gaman að kýla þig þýðir það ekki að allir hafi gert það. Þú dæmir bara alla greinilega útfrá einum leikmanni. Það þýðir bara eitt: tapsár.
Ég man nú eftir því þegar tröllið þarna með síða rauða hárið (úff að setja þessi tvö orð saman… ) kom aftan að mér og reyndi að ýta mér niður í ísinn með því að setja kylfuna aftan á buxurnar. Lúalegasta bragð sem til er. og ekki er þessi númer 2 nú til mikils sóma, alltaf með eitthvað bögg. Mér var skapi næst að þruma kylfunni í andlitið á honum.
Svo er ekki til neitt sem heita “homma mörk” þó að mörk séu ekki öll frá bláu línunni uppí fjarskeytinn svo fast að stönginn brotnar eru þau líka mörk.
Er það kannski þess vegna sem þið skoruðuð ekki jafn mikið, því þið vilduð ekki skora “homma mörk”?
Svo var þetta nú það aulalegasta sem ég hef séð þegar þessi gaur þarna meiddi sig. Og ég efast um að það hefði breytt miklu um gang leiksins hefði það ekki gerst.
við vorum nú 2-1 yfir í svona 10 mín svo hættu NÁNAST allir í SA og þið níttuð ikkur það og skorðuð 5 mörk í síðasta leikhluta eða eithvað fáránlet
já , það er rétt. eins og ég sagði, þá hættuð þið, og það er það sem við höfðum fram yfir ykkur.
Orri Blöndal súperstjarna;)