Þannig er mál með vexti að ég er 20 að verða 21 núna i feb. ég var að æfa með sænsku liði sem var i bænum sem ég átti heima í þegar að ég var litil eða allt að 11 ára aldri, þá fluti ég hingað til lands og fór að æfa með SR.
Það var alveg frábært að æfa með þeim. en svo við 15 ára aldur meidist ég litilega í bakinu og varð að hætta að æfa. þá fór ég aftur á eina æfingu við 17ára aldur og var svo illa á mig kominn likamlega að ég átti ekki möguleika í nein á svelinu þannig að eg hæti mjög flótlega.
Nú þegar að maður er orðinn svo gott sem fullorðinn þá er ég að pæla í því að reina en einu sinni að fara inní hringinn. En það er einn spurning sem ég hef um liðinn á Íslandi ,
Eru eingin lið með svona byrjenda floka fyrir eldri fólk????
Ég er nefnilega frekar hrædur um að fara að æfa með meistara flókk í þvi formi sem ég er í.
Stjórnandi á Hokki áhugamáli