Í leikfimi er stundum bandí og ég er dáldið góð í því, ekki af því að ég er mikill aðdáandi hokkí heldur er ég bara mjög heppin!
Einu sinni skoraði ég tvö mörk í einum leik, alveg óvart!
Ég dýrka samt bandí, það er það skemtilegasta sem ég geri og þegar ég er t.d. illt í maganum þá geri ég bara það sem ég get, ég bara dýrka að spila bandí.
Ég er bara valin svo oft seinust eða næst seinust eða þar fram eftir götum.
Tilgangurinn með þessari grein er aðallega það að mig langaði að vita hvort þessar íþróttir séu ekki mjög svipaðar.
Veit einhver það?
Örrugglega einhver, mér persónulega finnst þetta mjög svipað og langaði að vita muninn, það er samt dálítill ruddaskapur í hokkí en ekki svo mikill í bandí nema þegar ég er svo óheppin að slá kylfunni utan í aðra (úpsí), hehe.
Góð grein/korkur?, endilega segið mér það.