Ömurlegasti Meistaraflokks leikur sem ég hef horft á. SR spiluðu rosalega ílla, allir að “einspila”, pökkurinn gekk varla milli manna. Hægur og ömurlegur leikur fannst mér, Narfi voru alveg þokkalegir spiluðu ágætlega saman og skautuðu og þeir sýndu það alveg að þeim langaði að vinna og voru stanslaust að reyna vinna en SR hélt að leikurinn væri unnin 12-4 eða einhvað fyrirfram og byrjuðu hægt :/…. Dómgæslan var ekkert til að hrópa húrra fyrir, alveg einsog þegar Mike dæmdi þarna á miðvikudaginn síðasta sem er umtalað! Það þarf einhvern Útlending í þetta mál. En SR gekk samt ekki af svelli :) hehe, djok. ;)
PEACE!