hmmm mig vantar svo skauta á strákinn minn sem er í skautakennslu - hann er 3 ára og er farinn að fá að skauta með kylfuna sína og pökk ….. en hann er alltaf í listskautum …. er það ekki verra uppá hverju hann venst og svo einnig - ætli það sé verra ef ég finn notaða skauta á hann (growing boy sko)???
var reyndar líka að pæla - ef hann er búinn að ná alveg taki á skautunum næsta haust …. ætli hann verði áfram í kennslunni eða fer hann í hokkíið …. 4 ára ???
vonandi fæ ég einhver svör hjá ykkur :)
mamma upprennandi hokkístjörnu :D