Loksins gerðist eitthvað í málum Washington Capitals og Jerome Jagr, Capitals og Rangers skiptust á leikmönnum, Rangers fengu Jagr í sitt lið og Capitals fengu vængmanninn þeldökka <a href="http://www.nhl.com/lineups/player/8459156.html">Anson Carter</a> í staðinn, og sennilega einhverja skiptimynt :o

Vonandi verður þetta báðum liðum til góðs, hlutirnir hafa ekki gengið upp hjá Capitals eftir að þeir keyptu Jagr og Rangers hafa ekki komist í úrslitakeppnina í NHL síðustu 6 árin.

Nóg að framhefjum ætti að vera í lið NY Rangers í vetur, þar ger helst að nefna Jerome Jagr, Bobby Holic, Mark Messier, Eric Lindros, Alex Kovalev, Petr Nedved og Pascal Rheaume. Geri aðrir betur.

Capitals fá mikið frelsi til að bæta við sig mönnum, því samningur Jagr's var mikil byrði vegna gríðalegra launa hans.

massi