Einn úr Oldboys SR lenti í þessu, hér er póstur frá honum:

<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>
Hæ –

Í kvöld var brotið inn í kjallarann hjá okkur - og öllu íshokkídótinu mínu
var stolið. Gerðist líklega um kl 20-21.

Öðru dóti stolið líka t.d. gömlum fötum, það hljómar eins og fólk á rugli
sem var að þessu.

Það voru Bauer skautar, reyndar auðþekkjanlegir þar sem Bauer logoið var
málað yfir hvítt.

Bláar CCM buxur með hvítum röndum, hvítur hjalmur (Jofa held ég) með
andlitsgrind. Titan kylfa. Og hlífarnar o.s.f.. Allt í stórri rauðri tösku.


Vil láta öllum hjá SR, Birninum, og Skautahöllinni (Egilshöllinni líka?)
vita ef að einhver reynir að losna við þetta. Vitiði hver ég ætti að hafa
samband við?


Arrrggh, ég trúi þessu ekki. Hvað er fólk að pæla?
</i><br><hr>

Ef einhver hefur frétt af einhverjum aumingjum að reyna að selja þetta getiði sent mér einkaskilaboð, kanski ólíklegt.

massi