Ef hann hefur tekið þá ákvörðun að einbeita sér að þjálfun er ekki slæmt fyrir hann að eyða smá tíma á íslandi.
Hér fær hann að þjálfa lið í efstu deild innan Alþjóða Ólympíusambandsins, (rúmlega) þriðjungslíkur á meistaratitli og fær jafnvel að fara með einhver landslið á heimsmeistaramót, góð sambönd og alles.
Það eru ekki allir sem spila fram í rauðann dauðann, sumir hafa bara meiri áhuga á þjálfun og uppbyggingu, sem betur fer.
Gott mál að fá hann hingað ef hann hefur staðið sig vel í efstu deildum erlendis, ég fagna öllum góðum spilurum sem hingað koma en vona auðvitað að hann klúðri þjálfun liðsins þannig að bikarinn komi aftur heim :)
massi