Marian Gaborik
Marian Gaborik komst í Minesota Wild þegar liðið valdi hann þriðja yfir allt í valskosningunum árið 2000. Marian Gaborik skoraði fyrsta markið sitt á leiktíðinni þann 6. apríl árið 2000 í leik gengn The Mighty Ducks frá Anaheim, aðeins fimm dögum eftir að hann var valinn í liðið og ekki nóg með það heldur setti hann inn fyrsta powerplay markið í sögu Minesota Wild. Hann leiddi liðið sitt áfram á leiktíðinni þá þegar hann var aðeins nýliði. 36 stig þ.e.a.s. 18 mörk og 18 fyrirsendingar á aðeins 71 leikjum. Á seinni leiktíðinni gekk unga slóvenanum ennþá betur, hann nældi sér í 67 stig þ.e.a.s. 30 mörk og 37 fyrirsendingar og þannig hækkaði sig í plús-mínus stigatöflunni um sex.