Jæja eftir mikið brainstorm (heilasóveður…óveður er ef vindstig fer yfir 40metra á sek.) þá höfum ég,gauti og Þórhallur ákveðið að stofna XSHDÍP eða Xtream Street Hokkí Deild Íslenskra Pottalinga. Ef einhver man eftir XNFL er þetta náskyllt, meira að segja stolin hugmynd. Mér finnst vanta svona “hasa” í íslenskt hokkí…eða hokkí almennt. Svo ég held að þetta sé eina lausnin. Það er alltof mikið að slást eftir leikinn. Já ykkur líst kannski ekki vel á þetta núna en sýnið smá umburðalindi. Ég hef farið núna til útlanda og keypt helling af Synergi plast kylfum þannig það er ekki hægt að nota það sem barefli, og mun vera afhent þeim sem skrá sig í XSHDKÍP (Xtream Street Hokkí Deild Klúbbur íslenskra Pottalinga). Til að komast í klúbinn þarftu að vera með unibrown í mánuð áður (taka mynd af þér á opinberum stað) og borga 5000kr árlega til styrktar Gauta svo við getum borgað konu til að veita honum ánægju.
Þar sem það er grunnhugmyndin að slást með hnefunum.Þeir sem kjósa ekki að ganga í klúbbinn og borga 5000kr árlega þurfa fara niður í leikbæ og kaupa sér bandí kylfu. Eða stela einni í leikfimi.
Þú getur fundið í skýrlunni minni sem ég mun fljótlega senda inná huga.
Á 16 síðu 15 lína: “Ef þú telur þig ekki vera líkamlega hæfan í slag máttu leggjast niður og væla HJÁLP!! og aðeins tveir vinir þínir meiga koma og lumbra á gaurnum, þeir meiga ekki vera yfir 300 kíló samanlagt og vera með skráða atvinnu sem Ninja meistarar.”
Og við munum tjékka þar sem ég fann einn sollies um daginn =) Höldum þessu x-tream höldum þessu lifandi, höldum þessu inná vellinum…spilaðu XSHDÍ (þetta verður svona slógan sem mun hugsanlega vera notað í auglýsingum)
Hvað finnst ykkur ?? Bara svona hugmynd =)