Ekki miskiskilja það sem ég er að segja , ég er ekki að segja það að það sé dómaranum um að kenna að það verða slagsmál, en hann getur auðveldlega komið í veg fyrir mörg þeirra með því í stíga fyrr inn í á milli leikmanna.
Einfallt mál.
Tökum dæmi: Slagsmálinn hjá Jónasi um daginn, ef Gústi hefði stigið fyrr inn á milli leikmannanna og sagt þeim að hætta áður en þeir byrjuðu þá held ég að það hefði ekkert orðið úr þessu eins og það varð, ég tel það vera miklu meiri líkur á því að það hefði ekkert gerst ef svo hefði verið, leikurinn var fyrir löngu stopp, afhverju gerði Gusti ekki neitt í því að reyna koma í veg fyrir slagsmálinn?????
Það er kanski ekki hans stíll, ég veit ekki.
Talandi um hefð hjá sumum leikmönnum þá held ég að það sjóði nú bara upp úr hjá þeim því að það er ýtrekað brotið á þeim og dómarinn virðist ekki sjá það, eins og þetta með Jónas um daginn, andstæðingurinn var búinn að vera með kylfuna uppi í klofinnu á Jónasi í 5 mín, ég veit ekki hvað menn eiga þola mikið, jafnvel að láta andstæðinginn taka slátrið af sér og þá má byrja gera eithvað. :) þá er ég ekki bara að tala um Jónas heldur um alla leikmenn.
Ég heyrði það af áhorfendastúkunum af gamali konu sem hefur aldrei komið á hokkíleik en´hún furðaði sig á því afhverju dómarinn gerði ekki neitt í því þegar leikmaðurinn var með kylfuna fasta í klofinu Jónasi.
Að sjálfsöðu er það enginn lausn að fara í slagsmál og að mínu mati argasta vitleysa og verður félaginu dýrkeypt. Í raun er þetta hreynasta heimska að fara í slagsmál og á ekki að líðast.
En hugsaðu málið afhverju eru svo sjaldan slagsmál í leikjum á milli SA og SR ??? hefurðu velt því fyrir þér , ef þú hefur svarið endilega póstaðu því , það væri gaman að heyra hvað gerir þá leiki svona öðruvísi.
Og til að svara þessu betur fyrir þig: vera meira inni í leiknum þegar hann er leikinn og taka þátt í honum með því að láta leikmenn vita að þú sést að fylgast með.
Finnst þér eðlilegt af dómara að koma með svona Comment:“Djöfull eru þið lelegir skorið ekki úr þremur dauðafærum” þetta sagði Gústi við Rósar í miðjum leik. Er þetta eðlilegt af dómara.????